Líklega hefur enginn sæðingastöðvahrútur borið ARR arfgerð
02.02.2022
|
Það er óhætt að segja að heimsmyndin hafi breyst við það að fundist hafi hér kindur sem bera hina svokölluðu ARR arfgerð príonpróteinsins eða með öðrum orðum að breytileikinn sem táknaður er sem R fannst í sæti 171. Búið var að leita markvist að þessari arfgerð fyrir aldamótin í rannsókn sem gerð var á Keldum. Í framhaldi af þessum rannsóknum er farið að skoða sæðingahrútana skipulega og þeir greindir og niðurstaðan birt m.a. í hrútaskrá. Á árunum 1999 til 2003 var þó aðeins leitað í sætum 136 og 154, þar sem áhættuarfgerðin og lítið næma arfgerðin finnst,
Lesa meira