Síðustu prentanir vorbóka 2025
31.03.2025
|
Nú á allra fyrstu dögum apríl verða sendar til prentunar vorbækur fyrir þá sauðfjárbændur sem merkt hafa við 31. mars sem prentunardag, en einnig fyrir þá bændur sem hafa sérstaklega beðið um prentun á þessum tíma, hvort sem merkt er við 31. mars í Fjárvískerfinu hjá þeim eða ekki.
Lesa meira