Gangmáladagatal

Mælt er með notkun hjálpartækja til þess að fylgjast með og hafa yfirlit yfir beiðsli kúa og kvígna. Reynsla og rannsóknir hafa sýnt að eitthvert besta hjálpartækið er gangmáladagatal. Í Huppu er að finna gangmáladagatal eins og á myndinni hér fyrir neðan.

Auk þessa gefa RML og Kynbótastöð Suðurlands í samvinnu við Lífland út prentað gangmáladagatal á hverju ári sem dreift er til kúabænda með frjótæknum. Vanti þig gangmáladagtal spurðu frjótækninn þinn eftir því.

Gangmáladagatal