Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Til þess að geta nýtt sér fóðurráðgjöf við fóðrun hrossa þarf að byrja á því að senda heysýni til efnagreiningar hjá Efnagreiningu ehf., á Hvanneyri. Þegar niðurstaða efnagreiningarinnar liggur fyrir bjóða ráðunautar RML upp á túlkun á niðurstöðum. Út frá niðurstöðum efnagreiningarinnar má síðan vinna fóðuráætlun/áætlanir og jafnframt veita ráðgjöf við fóðrun hrossa, hvort sem um er að ræða einstaklingsfóðrun eða fóðrun fyrir ákveðna hópa.
Nánari upplýsingar veitir Halla Eygló Sveinsdóttir á netfangið halla@rml.is