Opið hús á starfsstöð RML á Hvammstanga - fimmtudaginn 3. apríl kl. 15-16
31.03.2025
|
Fimmtudaginn 3. apríl verður opið hús á starfsstöðinni okkar að Höfðabraut 6, Hvammstanga, milli kl. 15:00-16:00, í tilefni framkvæmda og breytinga á aðstöðu fyrir starfsfólk.
Stjórnendur RML verða á staðnum og við bjóðum bændum, viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum að koma við í kaffi og spjall um verkefni RML.
Kaffiveitingar í boði.
Hlökkum til að sjá ykkur, öll velkomin !
Lesa meira