Drög að dagskrá kynbótahrossa LM 2022
28.06.2022
|
Þá fara línur að skýrast og verða drög að dagskrá birt hér núna en endanleg hollaröðun mun liggja fyrir á morgun þegar rásröðun fyrir gæðinga- og íþróttakeppni liggur fyrir.
Sunnudagur 3.júlí
4 vetra hryssur
5 vetra hryssur
6 vetra hryssur 1-6
Mánudagur 4.júlí
6 vetra hryssur klára
7 vetra og eldri hryssur
4 vetra stóðhestar
Þriðjudagur 5.júlí
5 vetra stóðhestar
6 vetra stóðhestar
7 vetra og eldri stóðhestar
Miðvikudagur 6.júlí
Yfirlit hryssur
Fimmtudagur 7.júlí
Yfirlit stóðhestar
Lesa meira