Persónuvernd

Fyrirtækinu RML er umhugað um persónuvernd og vill að notendur síðunnar viti hvernig við söfnum, notum og birtum upplýsingar. Stefna um persónuvernd lýsir verklagi okkar hvað varðar þær upplýsingar sem við söfnum í gegnum starfsemi okkar. Við förum eftir lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga sem byggir á evrópskri persónuverndarlöggjöf sem kom til framkvæmda þann 25. maí 2018 í Evrópu. Vernd persónuupplýsinga er hluti af EES samningnum og er skilgreind í íslenskum lögum.