Hrossarækt fréttir

Síðsumarssýning kynbótahrossa Akureyri - yfirlit hollaröð 22.08.

Yfirlitssýning kynbótahrossa á síðsumarssýningu á Akureyri fer fram föstudaginn 22.08. og hefst kl 9:00 Hér má sjá hollaröðun
Lesa meira

Síðsumarssýning kynbótahrossa á Akureyri - hollaröðun

Síðsumarssýning kynbótahrossa fer fram á Hlíðarholtsvelli, Akureyri dagana 20.-22. ágúst n.k. Hér má sjá hollaröðun
Lesa meira

Röðun hrossa á síðsumarssýningu á Rangárbökkum

Röðun hrossa á kynbótasýningunni á Rangárbökkum hefur verið birt. Alls eru 118 hross skráð. Dómar hefjast mánudaginn 18. ágúst kl. 8:00 en byrjað verður að mæla fyrstu hross kl. 7:50. Yfirlitssýning verður síðan á föstudeginum 22. ágúst.
Lesa meira

Upplýsingar varðandi síðsumarssýningar á Selfossi og Hellu

Aðeins voru 9 hross skráð á síðsumarssýninguna á Selfossi og fellur sú sýning því niður, haft verður samband við eigendur þeirra hrossa. Skráningarfrestur á sýninguna á Hellu verður framlengdur til miðnættis á föstudaginn 8. ágúst
Lesa meira

Yfirlitssýning 1. ágúst hollaröðun

Hollaröðun á yfirlit á Rangárbökkum við Hellu föstudaginn 1. ágúst er komin á heimasíðuna okkar. Sýningin hefst kl. 8.00
Lesa meira

Yfirlitssýningar 25.júlí

Hollaröðun fyrir yfirlitssýningar á Akureyri og Rangárbökkum við Helllu föstudaginn 25. júlí eru nú komnar á heimasíðuna okkar. Sýningin á Akureyri hefst kl. 9.00 og sýningin á Rangárbökkum við Hellu hefst kl. 8:00
Lesa meira

Sumarfrí í júlí 2025 - viðvera á starfsstöðvum og símsvörun

Í júlí er víða lítil viðvera á starfsstöðvum RML vegna sumarleyfa starfsfólks. Því getur verið að erindi fái ekki afgreiðslu fyrr en að þeim loknum í byrjun ágúst. Aðalnúmer RML 516-5000 er opið sem hér segir:  Mánudaga – fimmtudaga; kl 9-12 og 13-16. Föstudaga; kl 9-12. Eftir hádegi á föstudögum er lokað.
Lesa meira

Yfirlit á miðsumarssýningu á Rangárbökkum 18. júlí

Yfirlitssýning á miðsumarssýningu á Rangárbökkum hefst föstudaginn 18. júlí kl. 08.00
Lesa meira

Skráningar á síðsumarssýningar

Opnað verður á skráningar á síðsumarssýningar mánudaginn 14. júlí kl. 9:00. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar. Nánari leiðbeiningar varðandi skráningar er að finna á heimasíðu RML. Í meðfylgjandi töflu má sjá hvaða sýningarstaðir eru í boði og lokaskráningardag á hverja sýningu en skráningu þarf að vera lokið á miðnætti þess dags. Ef sýning fyllist lokast sjálfkrafa á sýninguna þó svo skráningarfrestur sé ekki útrunninn.
Lesa meira

Framlengdur skráningafrestur á miðsumarsýningu á Rangárbökkum

Skráningafrestur á miðsumarsýningu á Rangárbökkum, dagana 28. júlí til 1. ágúst, hefur verið framlengdur til miðnættis miðvikudagsinn 9. júlí. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar.
Lesa meira