Skýrsluhald í geitfjárrækt

Geitfjárskýrslum skal skilað í gegnum Heiðrúnu.is. Geitfjárbændur eru hvattir til að færa skýrsluhaldið sjálfir í gegnum Heiðrúnu.
Þeir sem kjósa að vera ekki í netskilum geta skilað inn skýrslum til skráningar hjá RML.
Þeir sem eru að byrja í rafrænu skýrsluhaldi þurfa að fá geitur sínar stofnskráðar hjá ráðunautum RML.
Síðasti skiladagur geitfjárskýrslna í Heiðrúnu er 12. desember ár hvert.

Hér er hægt að hlaða niður skýrsluforminu, fylla það út og senda sem viðhengi í tölvupósti á ee@rml.is.

Geitaskýrsla framleiðsluárið 2016 til 2017 
Vanhöld geita framleiðsluárið 2016 til 2017