Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Ráðunautar RML sinna ráðgjöf sem snýr að sauðfjárrækt. Meðal verkefna má nefna: Vinna tengd skýrsluhaldinu og úrvinnslu gagna, sauðfjárdóma, afkvæmarannsóknir, þjónusta við sæðingastöðvarnar ásamt því að sinna leiðbeiningastarfi með fræðsluerindum, námskeiðahaldi og einstaklingsmiðaðri ráðgjöf. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) ber faglega ábyrgð á ræktunarstarfi sauðfjár.
Pantið ráðgjöf í síma 516 5000.
Síminn hjá okkur er opinn kl. 09.00–12.00 og 13.00–16.00 alla virka daga nema föstudaga, þá er opið 9-12.