Norðmenn fyrirmynd í ræktun holdanautgripa
05.04.2023
|
Um miðjan mars skruppu tveir starfsmenn RML til Noregs að læra búfjárdóma og ómmælingar á holdanautgripum. Kristian Heggelund, ábyrgðarmaður ræktunar hjá TYR, var leiðbeinandi og Svein Eberhard Østmoe, formaður Angus félagsins og eigandi Høystad Angus lagði til ársgamla gripi til að dæma.
Lesa meira