Plöntunæringarefnið kalí, hlutverk, hringrás og þróun þess í uppskeru og í jarðvegi

Nú er tímabil áburðarráðlegginga meira og minna liðinn og finnst þá rúm til þess skoða niðurstöður heyefnagreinina og jarðvegsefnagreininga heildrænt og spá í ýmislegt sem tengist plöntunæringu og nýtingu áburðarefna. Á tímum mjög hás áburðarverðs er eðlilegt að bændur reyni eftir fremsta megni að spara kaup á tilbúnum áburði og endurnýta búfjáráburð og önnur lífræn efni sem falla til á búunum sem allra best.

Að þessu sinni var athyglinni beint að plöntunæringarefninu kalí, hegðun þess í jarðvegi, hlutverk innan plantna og dýra og hvernig kalí hefur þróast í heyjum og jarðvegi allra síðustu ár. Hér á vef RML kemur greinin aftur ásamt heimildaskrá, en hún birtist einnig í 6. tölublaði Bændablaðsins (2023).

A close-up of some grass

Description automatically generated with medium confidence
Mynd: Kalískortur í grasi, gulir og sölnaðir blaðendar eru merki um kalískort.

Sjá nánar: 
Plöntunæringarefnið kalí, hlutverk, hringrás og þróun þess í uppskeru og í jarðvegi

/okg