Skýrsla um niðurstöður sæðinga holdakúa 2021
08.12.2022
|
Skýrsla um niðurstöður sæðinga holdakúa 2021 hefur nú verið birt á vefnum. Í skýrslunni er ítarleg samantekt á sæðingarverkefninu sem fór fram árið 2021 á þremur holdakúabúum. Verkefnið var styrkt af Þrónuarfé nautgriparæktar og Búnaðarsamband Suðurlands og Búnaðarsamband Suður-Þingeyjarsýslu komu að kostnaði við sæðingar. RML þakkar bændum í Árbóti, Nýabæ og Hofsstaðaseli sérstaklega fyrir þátttökuna.
Lesa meira