Á slóðum Hróa Hattar (fyrri hluti)
16.01.2023
|
Í nóvember síðastliðnum sóttu sex ráðunautar RML sauðfjárræktarráðstefnu í Bretlandi. Ráðstefnan nefnist Sheep Breeders Round Table eða hringborð sauðfjárræktenda og koma þar saman ráðunautar, dýralæknar, vísindafólk og sauðfjárbændur og fara yfir þau mál sem eru efst á baugi hverju sinni. Í tengslum við þá ráðstefnu, sem sagt verður frá síðar, gafst tækifæri til að heimsækja bændur um miðbik Englands, nálægt Skírisskógi sem er Íslendingum kunnur sem heimkynni Hróa Hattar og einnig höfuðstöðvar British wool í Bradford.
Lesa meira