Skýrsluhaldsforrit - dreifing árgjalda
12.05.2023
|
RML hefur gert breytingar á fyrirkomulagi innheimtu árgjalda fyrir skýrsluhaldsforritin, nú er mögulegt fyrir áskrifendur að óska eftir því að skipta árgjaldi vegna forrita niður á mánuði í stað þess að árgjald sé greitt einu sinni á ári. Þessi breyting á við um skýrsluhaldsforritin Huppu, Heiðrúnu, Jörð og Fjárvís.
Lesa meira