Arfgerðargreiningar gagnvart mótstöðu við riðu í sauðfé
27.10.2020
|
Um allangt skeið hefur verið hægt að arfgerðagreina kindur til að athuga hversu mikla mótstöðu þær hafa gagnvart riðuveiki. Þannig hafa allir hrútar sem notaðir hafa verið til sæðinga í meira en 20 ár verið greindir. Þá hefur ákveðinn hópur bænda látið greina sína ásetningshrúta árlega. Með þessum hætti geta bændur unnið að því í gegnum kynbætur að minnka tíðini áhættuarfgerðarinnar og auka tíðni lítið næmu arfgerðarinnar í sínum stofni og efla þannig varnir gegn riðuveiki.
Lesa meira