Fréttir

Ert þú kúabóndi?

Ef svarið er já að þá óskum við eftir þátttöku þinni í rekstrarverkefni sem Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins er að fara af stað með. Þar er meginmarkmiðið að kúabú fái heildstæða greiningu á sínum rekstri og safna um leið ítarlegum hagrænum tölum í mjólkurframleiðslu sem hafa verið óaðgengilegar um árabil. Markmið og ávinningur. Rekstrarafkoma bús er lykilþáttur í að bændur geti reiknað sér ásættanleg laun fyrir sína vinnu og um leið haft svigrúm til að byggja upp jarðirnar sínar. Markmiðið er að ná a.m.k. 100 búum inn í verkefnið eða um 20% af kúabúum landsins.
Lesa meira

Yfirlitssýning í Hafnafirði 19. Júní

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram í Hafnafirði föstudaginn 19. Júní og hefst kl. 8:00. Dagskráin byrjar á elstu hryssum. Gert er ráð fyrir að sýning á hryssum klárist fyrir hádegishlé. Eftir hádegi hefst sýning á yngstu stóðhestum.
Lesa meira

Yfirlit á Hólum 19.06. - hollaröðun

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hólum fer fram föstudaginn 19.06. og hefst kl. 08:00. Hér má sjá hollaröð á yfirliti:
Lesa meira

Yfirlit á Hellu 19. júní

Hér að neðan má nálgast hollaröð yfirlitssýningar á Gaddstaðaflötum, sem hefst kl. 09:00, föstudaginn 19. júní:
Lesa meira

Yfirlit á Gaddstaðaflötum 19. júní

Yfirlit þriðju dómaviku á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 19. júní og hefst stundvíslega klukkan 09. Hollaröð dagsins verður birt svo fljótt sem verða má eftir að dómum líkur í kvöld.
Lesa meira

Hollaröð yfirlits í Víðidal 18. júní

Hér fyrir neðan má nálgast hollaröð fyrir yfirlitssýningu á kynbótasýningu í Víðidal sem fer fram 18. júní. Yfirlit hefst kl. 8:00 og áætluð lok eru um kl.12.
Lesa meira

Hollaröð yfirlits á Gaddstaðaflötum 12. júní

Hér fyrir neðan má nálgast hollaröð fyrir yfirlitssýningu á Gaddstaðaflötum föstudaginn 12. júní. Yfirlit hefst kl. 8:00 og áætluð lok eru um kl. 18:00.
Lesa meira

Yfirlitssýning Hólar 12. júní - hollaröðun

Hér má sjá hollaröðun fyrir yfirlitssýningu á Hólum, föstudaginn 12. júní. Hefst kl. 08:30 stundvíslega.
Lesa meira

Niðurstöður úr skýrslum nautgriparæktarinnar í maí

Þegar niðurstöðurnar sem nú hafa verið birtar voru reiknaðar höfðu borist mjólkurskýrslur frá 506 búum en uppgjör kjötframleiðslunnar náði til 110 búa þar sem var framleitt nautakjöt en ekki stunduð framleiðsla mjólkur til sölu.
Lesa meira

Hollaröð yfirlits á Sörlastöðum í Hafnarfirði 11. júní

Yfirlitssýning fyrstu dómaviku á Sörlastöðum, Hafnarfirði, fer fram fimmtudaginn 11. júní og hefst klukkan 9:00. Hefðbundin röð flokka og áætluð lok um kl. 17:10.
Lesa meira