Fyrstu niðurstöður skýrsluhaldsins í mjólkurframleiðslunni 2018
17.01.2019
Fyrstu niðurstöður skýrsluhalds mjólkurframleiðslunnar í nautgriparæktinni birtast í dag, en með þeim fyrirvara að enn hafa ekki allar skýrslur borist og tími til yfirferðar og leiðréttinga ef þörf krefur er ekki liðinn. Því er rétt að skoða þær niðurstöður sem hér birtast með það í huga.
Lesa meira