Álag á jörð.is framundan
16.10.2018
Umsóknarfrestur um jarðræktarstyrki og landgreiðslur er til 20. október sem að þessu sinni er laugardagur. Það eru því aðeins fjórir dagar til stefnu. Þrátt fyrir það er núna aðeins búið að skrá jarðræktarskýrslu á um þriðjung þeirra búa sem skiluðu skýrslum í fyrra en skil á jarðræktarskýrslu er forsenda þess að hægt sé að sækja um styrkina.
Lesa meira