Yfirlitið fer fram föstudaginn 24. ágúst og hefst stundvíslega kl. 08.00
Hefðbundin röð flokka, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum.
Hollaröð verður birt svo fljótt sem auðið er í kvöld að loknum dómsstörfum.
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins standa í ágústmánuði fyrir fundaherferð með það markmið að hvetja til nýsköpunar í sveitum.
Aðalfyrirlesari fundanna er Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta og mun hann flytja erindi sem ber nafnið "Leiðin til sigurs".