Fréttir

Skýrsla um hagrænt vægi eiginleika í nautgriparækt

Skýrsla um hagrænt vægi eiginleika í nautgriparækt hefur nú verið birt hér á vefnum en eins og nafnið bendir til fjallar hún um mat á hagrænu vægi eiginleika í kynbótastarfi nautgriparæktarinnar. Skýrslan var unnin á vegum RML af þeim Jóni Hjalta Eiríkssyni og Kára Gautasyni. Um er að ræða umfangsmikið verk sem staðið hefur yfir í tvö ár. Þessi vinna er mikill fengur fyrir nautgriparæktina og í reynd nauðsynlegur grunnur að ákvarðanatöku um ræktunarmarkmið fyrir íslenska kúastofnsins.
Lesa meira

Yfirlitssýning Akureyri - hollaröðun

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Akureyri fer fram á morgun, fimmtudaginn 22.08. og hefst stundvíslega kl. 08:30
Lesa meira

Yfirlitssýning Borgarnes - hollaröðun

Yfirlitssýning kynbótahrossa Borgarnesi - fimmtudaginn 22.08. Hefst kl. 08:30 Hér má sjá hollaröðun
Lesa meira

Síðsumarssýning kynbótahrossa í Borgarnesi 21. -22. ágúst

Þrátt fyrir dræma þátttöku hefur verið ákveðið að halda síðsumarssýningu í Borgarnesi enda sýningin á Selfossi full og því ekki hægt að færa þessi hross á aðra sýningu. Alls eru 22 hross skráð til leiks og hefjast dómar stundvíslega kl. 10:30 miðvikudaginn 21.ágúst. Yfirlitssýning fer svo fram fimmtudaginn 22.ágúst. Hrossunum er skipt niður í þrjú holl og búið er að birta röðun hrossa hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella tengil hér neðar. Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms svo að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
Lesa meira

Síðsumarssýning kynbótahrossa á Akureyri 20.-22.ágúst

Síðsumarssýning kynbótahrossa verður haldin á Hlíðarholtsvelli, Akureyri dagana 20. - 22. ágúst. Dómar hefjast kl 14, þriðjudaginn 20.ágúst og yfirlitssýning verður fimmtudaginn 22.ágúst og hefst kl. 8:30. Hollröð má nálgast í fréttinni
Lesa meira

Kynbótasýning í Borgarnesi 21.-22. ágúst

Þrátt fyrir að hámarksfjöldi hrossa hafi ekki náðst í Borgarnesi verður sýningin haldin þar enda sýningin á Selfossi full og því ekki hægt að færa þessi hross á aðra sýningu. Röðun hrossa á sýninguna í Borgarnesi verður auglýst síðar.
Lesa meira