Fréttir

Yfirlitssýning á Sörlastöðum

Yfirlitssýning kynbótasýningar á Sörlastöðum fer fram miðvikudaginn 29. maí og hefst kl.9:00. Hefðbundin röð flokka (Elstu hryssur til yngstu - yngstu hestar til elstu). Nánari dagskrá og hollaröð birtist á www.rml.is að loknum dómsstörfum í kvöld, 28. maí.
Lesa meira

Skráningarfrestur framlengdur til miðnættis í kvöld

Skráningarfrestur hefur verið framlengdur á kynbótasýninguna í Spretti vikuna 3. til 6. júní fram að miðnætti í kvöld.
Lesa meira

Starf ráðgjafa hjá RML

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir ráðgjafa sem gæti sinnt fjölbreyttu ráðgjafar- og þróunarstarfi á sviði landbúnaðar. Starfs- og ábyrgðarsvið Starf í ráðgjafateymi RML. Þróun og sala á fjölbreyttri ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við annað starfsfólk RML. Þróunar- og ráðgjafavinna tengd tækniþróun og loftslags- og umhverfismálum í landbúnaði. Önnur tilfallandi verkefni.
Lesa meira