Fréttir

Ráðunautafundur RML og LbhÍ

Í byrjun júní var haldinn sameiginlegur fundur RML og LbhÍ í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Markmið fundanna er að ráðgjafar og fræðafólk í landbúnaði kynni þær rannsóknir og verkefni sem eru í gangi hverju sinni og ræði um stefnu og áherslur í þekkingaröflun. Dagskrárefnin voru fjölbreytt að þessu sinni. Á fyrri deginum voru nemendaverkefni úr bændadeild og háskóladeild kynnt.
Lesa meira

Yfirlit seinni viku Hellu

Fer fram föstudaginn 14. júní og hefst kl. 9:00. Hefðbundin röð flokka. Nánari upplýsingar um skipulag og hollaröð birtist á heimasíðu rml www.rml.is eftir að dómum lýkur í dag.
Lesa meira