Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi
28.06.2021
|
Nú styttist í að Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi hefjist og hefur undirbúningur á kynbótahrossum gengið vel. Vel var mætt á kynbótasýningar vorsins og komu mörg frábær hross til dóms. Alls hafa 68 hross staðfest komu sína á Fjórðungsmót og verður gaman að fylgjast með þeim.
Lesa meira