Hollaröðun miðsumarssýningar á Selfossi, 25.-29.júlí
18.07.2022
|
Ein miðsumarssýning mun fara fram vikuna 25.-29.júlí á Selfossi.
Á Selfossi eru 112 hross skrá til dóms og munu dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 25.júlí og ljúka með yfirlitssýningu föstudaginn 29.júlí.
Við viljum biðja knapa að mæta tímanlega svo hægt sé að halda tímasetningum sem best.
Lesa meira