Um sauðfjárskoðun 2015
13.08.2015
Bændur eru hvattir til að draga það ekki að panta skoðun á lömbin því það auðveldar allt skipulag að pantanir liggi fyrir sem fyrst. Því fyrr sem menn panta því meiri líkur eru á að hægt sé að verða við óskum þeirra og öll framkvæmd verður hagkvæmari. Miðað hefur verið við að raða þeim bæjum fyrst niður sem pantað hafa fyrir 15. ágúst.
Lesa meira