Fréttir

Miðsumarssýning á Gaddstaðaflötum 21.-22. júlí - Hollaröð

Miðsumarssýningin fer fram dagana 21. – 22. júlí, dæmt á mánudegi og yfirlitssýning á þriðjudegi. Yfirlitssýningin hefst kl. 9:00.
Lesa meira

Niðurstöður úr skýrslum nautgriparæktarinnar í júní 2014

Niðurstöðurnar úr skýrslum nautgriparæktarinnar í júní 2014 hafa nú verið birtar á vef okkar. Þegar niðurstöðurnar sem nú birtast urðu til á miðnætti aðfaranótt 11. júlí var búið að skila skýrslum fyrir síðastliðinn mánuð frá 87% þeirra búa sem nú eru skráð til þátttöku í skýrsluhaldinu. Reiknuð meðalnyt 21.112 árskúa á búunum, sem skýrslurnar höfðu borist frá, síðastliðna 12 mánuði var 5.702 kg
Lesa meira

Skráningar á kynbótasýningar mið- og síðsumars - Síðasti skráningardagur á Gaddstaðaflatir mánudaginn 14. júlí

Þann 20. júní var opnað fyrir skráningar á kynbótasýningar miðsumars og þann 14. júlí verður opnað fyrir skráningar á síðsumarsýningar. Skráning og greiðsla fer fram á netinu í gegnum síðuna www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“
Lesa meira

Enn pláss á FEIF-námskeiði fyrir unga kynbótaknapa í Þýskalandi

Ennþá er möguleiki að skrá sig á FEIF-námskeið fyrir unga kynbótaknapa, sem haldið verður í Þýskalandi í ágúst.
Lesa meira

Dómsorð um hesta sem hlutu heiðursverðlaun á nýafstöðnu landsmóti

Á nýafstöðunu Landsmóti hestamanna voru 5 hestar sýndir til verðlauna með afkvæmum. Heiðursverðlaunahafar voru tveir þeir Stáli frá Kjarri og Vilmundur frá Feti sem hlaut Sleipnisbikarinn að þessu sinni.
Lesa meira

Hollaraðir á yfirlitssýningum kynbótahrossa LM2014

Hér má nálgast nýjustu upplýsingar fyrir yfirlitssýningar í þeim flokkum kynbótahrossa á LM2014 þar sem fordómum er lokið.
Lesa meira

Uppfærð dagskrá á Kynbótavelli LM2014 - Miðvikudag 2. júlí - sunnudags 6. júlí

Eigendur og knapar kynbótahrossa eru beðnir að skoða vel uppfærða dagskrá á Kynbótavelli. Sjá nánar undir skoða meira hér í þessari frétt.
Lesa meira

Dagskrá á aðalvelli frestaði til kl. 13:00 vegna veðurs - Landsmót hestamanna

Við vekjum athygli á frétt á heimasíðu Landsmóts hestamanna 2014 um breytingar á dagskrá. 02. júlí 2014 "Vegna áframhaldandi veðuraðstæðna hefur verið tekin ákvörðun um að fresta milliriðlum í barnaflokki sem hefjast áttu kl 9:00 í dag, til föstudags. Milliriðlar í barnaflokki munu hefjast kl 8:30 á föstudag. Dagskráin í dag á aðalvelli mun hefjast kl 13:00 á ungmennaflokki samkvæmt dagskrá. Mótstjórn".
Lesa meira

Landsmót Hestamanna - Breytt dagskrá á kynbótavelli, miðvikudag 2. júlí

Athugið breytta dagskrá á kynbótavelli miðvikudaginn 2. júlí undir lesa meira en þar er tenging á pdf skjal með nýrri ráðsröð.
Lesa meira

Uppfærð dagskrá Landsmóts Hestamanna á Hellu

Keppendur og gestir geta fylgst með dagskrá á heimasíðu mótsins. Sökum veðurs hefur þurft að hliðra til og breyta dagskrá og þær breytingar eru uppfærðar jafnóðum á heimasíðu landsmótsins.
Lesa meira