Síðsumarsýning kynbótahrossa á Selfossi 17.-21. ágúst
13.08.2015
Síðsumarsýning kynbótahrossa á Selfossi fer fram dagana 17. - 21. ágúst. Dómar hefjast kl 12:30 mánudaginn 17. ágúst, aðra daga hefjast dómar stundvíslega kl. 8:00 (fyrstu hross þurfa því að vera mætt í mælingu aðeins fyrir kl. 8:00). Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum undir Búfjárrækt > Hrossarækt > Röðun hrossa á kynbótasýningum.
Lesa meira