Sauðfjárskoðun 2015 - skipulagning og pantanir
26.08.2015
Tekið er við pöntunum á lambadomum hér í gegnum heimasíðuna. Aðeins þarf að smella á hnappinn - Panta sauðfjárdóma hér til hægri á forsíðunni og þar er hægt að velja um að panta lambamælingu eða hrútasýningu. Þegar smellt er á þessar línur opnast umsóknareyðublað.
Lesa meira