Fréttir

Kynningarfundir um fjarvis.is

Næstu daga verður framhald á kynningarfundum um skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt, fjarvis.is. Á fundunum verða kynntar þær breytingar og endurbætur sem urðu á kerfinu við uppfærslu í lok mars. Fundirnir verða sem hér segir: Mánudaginn 13. apríl – Blönduósi (sal búnaðarsambandsins) kl: 14:00.
Lesa meira

Heimsókn ráðunautar í jarðarberjarækt

Í gær fengum við hjá RML til landsins ráðunaut, sérhæfðan í jarðarberjarækt. Hann heitir Rob Van Leijsen og er hollenskur. Íslenskir garðyrkjubændur njóta þess á hverju ári að fá heimsóknir erlendra sérfræðinga sem koma til þeirra undir handleiðslu garðyrkjuráðunauta RML.
Lesa meira

Fræframboð ársins 2015

Þrátt fyrir rysjótta tíð og slæmt veðurútlit næstu daga verða bændur að huga að vorverkunum því þau hefjast innan skamms. Sáðvara er stór útgjaldaliður hjá mörgum bændum og því mikilvægt að huga vel að vali á yrkjum.
Lesa meira

Kynningarfundir FJARVIS.IS

Á næstu dögum verða haldnir kynningarfundir um skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt, fjarvis.is. Á fundunum verða kynntar þær breytingar og endurbætur sem urðu á kerfinu við uppfærslu í lok mars. Fundirnir verða sem hér segir:
Lesa meira

Niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur

Við opnun tilboða um kaup og sölu á greiðslumarki mjólkur þann 1. apríl 2015 skv. reglugerð nr. 190/2011 með síðari breytingum, hefur komið fram jafnvægisverð á markaði krónur 150 kr. fyrir hvern lítra mjólkur.
Lesa meira

Krafa um DNA-sýni úr hryssum

Rétt er að minna á eftirfarandi: Í vor verður þess krafist að búið verði að taka DNA-sýni úr öllum hryssum sem mæta til kynbótadóms. Í fyrstu verður einungis gerð krafa um að búið sé að taka stroksýnið og að það hafi verið skráð í WF. Niðurstöður úr greiningu þurfa ekki að liggja fyrir.
Lesa meira

Notendur FJARVIS.IS athugið

Skýrsluhaldskerfið hefur nú verið uppfært og eru notendur hvattir til að skrá sig inn í kerfið og skoða það. Eftir páska verða kynningarfundur um notkun þess um allt land. Þeir verða auglýstir betur síðar og notendur hvattir til að fylgjast með hvenær fundur verður á þeirra svæði.
Lesa meira

Hrútaverðlaun sauðfjársæðingastöðvanna 2015

Við lok fagráðstefnu sauðfjárræktarinnar á föstudaginn voru veitt verðlaun sæðingastöðvanna fyrir besta lambaföðurinn starfsárið 2013-2014 og fyrir mesta alhliða kynbótahrútinn 2015. Faghópur sauðfjárræktar ákveður hvaða hrútar eru valdir ár hvert. Saumur 12-915 frá Ytri-Skógum fékk verðlaun sem besti lambafaðirinn og Steri 07-855 frá Árbæ fékk verðlaun sem mesti alhliða kynbótahrúturinn. Á meðfylgjandi mynd má sjá ræktendur þeirra með viðurkenninguna, Þórð Jónsson, Árbæ og Sigurð Sigurjónsson, Ytri-Skógum.
Lesa meira

Sprotinn 2015

Á síðasta ári fengum við hjá RML góðar viðtökur hjá bændum við ráðgjafarpakka í jarðrækt sem við nefndum Sprotann og því ljóst að við munum halda því verkefni áfram. Við höfum gert smávægilegar breytingar á Sprotanum frá því í fyrra sem eru til þess fallnar að pakkinn nýtist bændum ennþá betur.
Lesa meira

Fagráðstefnu sauðfjárræktarinnar streymt á netinu

Í dag, föstudag fer fram fagráðstefna sauðfjárræktarinnar sem fagráð í sauðfjárrækt stendur fyrir í tengslum við aðalfund Landssambands sauðfjárbænda. Umfjöllunarefnið er beitarstjórnun og sníkjudýaravarnir á sauðfjárbúum.
Lesa meira