Fréttir

Hollaröð á yfirlitssýningu á Hellu föstudaginn 12. júní

Hollaröð seinni yfirlitssýningar kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum við Hellu er nú komin á vefinn hjá okkur. Sýningin hefst kl 8:00 og er dagskrá dagsins eftirfarandi:
Lesa meira

Hollaröð á yfirlitssýningu á Akureyri

Yfirlitssýning hefst á Akureyri kl. 09:00 föstudaginn 12. júní. Hér má sjá hollaröðun fyrir yfirlitið.
Lesa meira

Niðurstöður úr skýrslum nautgriparæktarinnar í maí 2015

Niðurstöðurnar úr skýrslum nautgriparæktarinnar fyrir maí eru nú orðnar aðgengilegar á vef okkar. Þegar þær niðurstöður sem nú birtast urðu til um kl. 8:30 að morgni þess 11. júní var búið að skila skýrslum maímánaðar frá 89% þeirra 580 búa sem nú eru skráð til þátttöku í skýrsluhaldinu. Reiknuð meðalnyt 22.144,9 árskúa á fyrrnefndum 89% búanna, var 5.746 kg sl. 12 mánuði.
Lesa meira

Upplýsingar um fyrstu naut úr 2014 árgangi

Upplýsingar um fyrstu óreyndu nautin úr árgangi 2014 sem koma til dreifingar eru komnar á vef nautaskráarinnar, nautaskra.net. Um er að ræða Brján 14002 frá Brjánsstöðum í Grímsnesi, Fót 14006 frá Búvöllum á Aðaldal, Myrkva 14007 frá Vestri-Reyni í Hvalfjarðarsveit, Hæl 14008 frá Hæli 1 í Skeiða- og Gnúpverjahr., Skrúð 14014 frá Hvammi á Galmaströnd, Skálda 14019 frá Skáldsstöðum í Eyjafirði, Kóral 14020 frá Fagurhlíð í Landbroti og Sæþór 14021 frá Kvíabóli í Köldukinn.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Akureyri 10.-12. júní

Kynbótasýning verður á Hlíðarholtsvelli á Akureyri dagana 10.-12. júní. Í meðfylgjandi frétt má sjá röðun hrossa á sýninguna. Yfirlitssýning verður föstudaginn 12. júní.
Lesa meira

Kynbótasýning á fjórðungsmóti Austurlands 2015

Dagana 2.-5. júlí verður verður fjórðungsmót Austurlands haldið á Stekkhólma. Fagráð í hrossarækt gaf í upphafi árs út lágmörk fyrir kynbótahross inn á kynbótasýningu mótsins og eru þau eftirfarandi:
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar á Mið-Fossum 5. júní

Hér að neðan má sjá hollaröðunina fyrir yfirlitssýningu á Mið-Fossum, sem hefst stundvíslega kl. 8:00. Áætluð lok sýningar eru um kl. 12:30.
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar á Stekkhólma á Héraði 5. júní

Hér að neðan má nálgast hollaröð yfirlitssýningar á Stekkhólma á Héraði, sem hefst stundvíslega kl. 9:00. Áætluð lok sýningar eru um kl. 11:00.
Lesa meira