Námskeið í fóðrun, umhirðu og aðbúnaði reiðhrossa
11.03.2016
Fjallað verður um undirstöðu góðrar fóðrunar s.s. að þekkja fóðurþarfir, fóðurtegundir og hvernig á að meta holdafar hrossa. Þá verður farið yfir aðbúnað og daglega umhirðu. Að lokum verður stutt kynning á gagnagrunninum WorldFeng og skýrsluhaldi honum tengdu.
Lesa meira