Rafrænir reikningar - lambadómar og fjárbækur
12.10.2016
Reikningar vegna lambadóma verða sendir út rafrænt. Það mun stofnast krafa í heimabanka viðkomandi en reikningur er þar aðgengilegur undir rafrænum skjölum.
Þá munum við einnig senda afrit í tölvupósti.
Með því að senda reikningana rafrænt spörum við pappír og sendingarkostnað auk þess sem það er mun umhverfisvænna.
Lesa meira