Kynbótahross á landsmóti 2016
16.06.2016
Eigendur hrossa sem hafa unnið sér þátttökurétt á landsmóti en ætla sér ekki að mæta með þau af einhverjum ástæðum eru beðnir um að láta vita um það, þannig að hægt sé að bjóða hrossum sem eru neðar á listanum þátttöku á mótinu. Hægt er að láta vita í síma 892-9690 eða á netfanginu thk@rml.is.
Lesa meira