Rafrænir reikningar
25.08.2016
Nú eru haustbækur í sauðfjárrækt á leið til bænda. Prentun kostar kr. 2.000 án vsk. Að þessu sinni mun RML ekki senda reikning fyrir bókunum í hefðbundnum pósti nema bændur óski þess sérstaklega. Reikningar verða sendir í tölvupósti til þeirra sem við höfum netfang hjá og munu einnig birtast í heimabanka greiðanda og undir rafræn skjöl í heimabankanum og þar er hægt að prenta reikninginn út.
Lesa meira