Fréttir

Yfirlit á Stekkhólma á Héraði - Hollaröð

Yfirlit kynbótasýningar á Stekkhólma á héraði, fer fram föstudaginn 27. maí og hefst kl. 9:00. Í meðfylgjandi tengli má sjá hollaniðurröðun hrossanna.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 30. maí - 10. júní.

Kynbótasýning verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 30. maí til 10. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 30. maí. Yfirlitssýningar verða föstudagana 3. júní og 10. júní. Alls eru 240 hross skráð á sýninguna.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti 30. maí - 10. júní.

Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 30. maí til 10. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 30. maí. Yfirlitssýningar verða föstudagana 3. júní og 10. júní. Alls eru 264 hross skráð á sýninguna.
Lesa meira

Yfirlit á Selfossi

Yfirlit kynbótasýningar á Brávöllum, Selfossi, fer fram föstudaginn 27. maí og hefst kl. 8:00. Röð flokka verður með hefðbundnu sniði, þ.e. byrjað á elstu hryssum og niður í þær yngstu, þá yngstu hestar og endað á elstu stóðhestum.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Mið-Fossum dagana 1.-2. júní

Kynbótasýning verður á Mið-Fossum í Borgarfirði dagana 1.-2. júní 2016. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 miðvikudaginn, 1. júní. Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 2.júní frá kl. 9:00 til 12:00.
Lesa meira

Kynbótasýning á Hólum í Hjaltadal 6.-10. júní

Kynbótasýning fer fram á Hólum í Hjaltadal dagana 6.-10. júní, verði þátttaka næg. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“. Einnig er hægt að skrá hross til sýningar hér á heimasíðu RML í gegnum flýtihnapp á forsíðunni.
Lesa meira

Skráningarfrestur framlengdur á seinni vikuna á Mið-Fossum

Skráningarfrestur á kynbótasýninguna á Mið-Fossum dagana 6. til 10. júní hefur verið framlengdur fram á miðnætti á föstudag 27. maí. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“. Allar frekari upplýsingar má fá í síma Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins 516-5000 eða á heimasíðunni www.rml.is, þar eru t.d. leiðbeiningar um hvernig eigi að skrá hross á sýningu. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netföngin lr@rml.is og halla@rml.is.
Lesa meira

Viðbrögð við kali

Undanfarna daga hefur verið að koma í ljós að kal er víða umtalsvert og munu margir bændur því þurfa að bregðast við fyrirsjáanlegu uppskerutapi. Árið 2013 var einnig umtalsvert kal og þá voru teknar saman leiðbeiningar um viðbrögð við því sem rétt er að rifja upp að nýju.
Lesa meira

Yfirlit á Sörlastöðum 20. maí - Hollaröð

Yfirlitssýning á Sörlastöðum hefst stundvíslega kl. 9:00. Röð flokka verður eftirfarandi: 7v. og eldri hryssur 6v. hryssur 5v. hryssur Hádegishlé 4v. hryssur 5v. stóðhestar 6v. stóðhestar 7v. og eldri hestar
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Fljótsdalshéraði dagana 26.-27.maí

Kynbótasýning verður á Iðavöllum í Fljótsdalshéraði dagana 26.-27.maí 2016. Dómar hefjast stundvíslega kl. 12:30 fimmtudaginn, 26. maí. Yfirlitssýning verður föstudaginn 27.maí frá kl. 9:00 til 11:00.
Lesa meira