30.04.2019
Samkvæmt staðfestingu frá frá Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti frá 25. mars 2019 er Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) heimilt að innheimta að hámarki kr. 8000,- auk vsk fyrir vinnu við sérfræðistörf sem falla undir búnaðarlög, sbr. 15. gr. rammasamnings um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins dags. 19. Febrúar 2016 og 3. mgr. 3. gr. búnaðarlaga.
Lesa meira