Miðsumarssýning á Hólum í Hjaltadal dagana 24.júlí – 26.júlí
15.07.2019
Röðun fyrir miðsumarssýningu sem verður haldin á Hólum er klár. Hefjast dómar stundvíslega kl. 08:00 miðvikudaginn 24.júlí og yfirlitssýning fer fram föstudaginn 26.júlí.
Alls eru 61 hross skráð á sýninguna.
Lesa meira