Fréttir

Starf ráðgjafa hjá RML

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir ráðgjafa sem gæti sinnt fjölbreyttu ráðgjafar- og þróunarstarfi á sviði landbúnaðar. Starfs- og ábyrgðarsvið: Starf í ráðgjafateymi RML. Þróun og sala á fjölbreyttri ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við annað starfsfólk RML. Þróunar og ráðgjafavinna tengd tækniþróun og umhverfismálum í landbúnaði. Önnur tilfallandi verkefni.
Lesa meira

Yfirlit síðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum 24. ágúst

Yfirlitið fer fram föstudaginn 24. ágúst og hefst stundvíslega kl. 08.00 Hefðbundin röð flokka, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum. Hollaröð verður birt svo fljótt sem auðið er í kvöld að loknum dómsstörfum.
Lesa meira

Hollröð á yfirliti Hólar

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Hólum, fimmtudaginn 23.08. Hér má sjá hollaröð á yfirliti
Lesa meira