Fréttir

Álag á jörð.is framundan

Umsóknarfrestur um jarðræktarstyrki og landgreiðslur er til 20. október sem að þessu sinni er laugardagur. Það eru því aðeins fjórir dagar til stefnu. Þrátt fyrir það er núna aðeins búið að skrá jarðræktarskýrslu á um þriðjung þeirra búa sem skiluðu skýrslum í fyrra en skil á jarðræktarskýrslu er forsenda þess að hægt sé að sækja um styrkina.
Lesa meira

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni í nýliðnum september

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni nú í september hafa verið birtar á vef okkar. Þegar þær niðurstöður urðu til um klukkan níu að morgni þess 11. október, höfðu skýrslur borist frá 538 búum. Reiknuð meðalnyt 25.400,2 árskúa á þessum búum, var 6.349 kg á síðustu 12 mánuðum
Lesa meira

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni í nýliðnum ágúst

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni nú í ágúst hafa verið birtar á vef okkar. Þegar þær niðurstöður urðu til nálægt hádegi þann 11. september, höfðu skýrslur borist frá 520 búum. Reiknuð meðalnyt 24.562,1 árskýr á þessum búum, var 6.351 kg
Lesa meira