Kynbótasýning á Hólum dagana 6-10. júní
31.05.2016
Vegna mikillar þátttöku á kynbótasýningunni á Hólum í Hjaltadal hefur verið ákveðið að hafa tvö dómaragengi að störfum. Sýningin hefst því ekki á sunnudegi, eins og áður var auglýst, heldur hefjast dómar stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 6. júní.
Lesa meira