Öflun og hagnýting rekstrargagna á sauðfjárbúum
26.01.2018
Síðasta vetur stóð RML fyrir átaksverkefninu „Auknar afurðir sauðfjár – tækifæri til betri reksturs“. Verkefnið var að hluta til fjármagnað með framlagi af fagfé sauðfjárræktarinnar og tóku 44 bú þátt af tæplega 400 sem var boðin þátttaka. Þessi 44 bú framleiddu ca. 5% af öllu lambakjöti í landinu en niðurstöður verkefnisins í fyrra voru kynntar á fagfundi að loknum aðalfundi LS síðasta vor og eins birtist yfirlitgrein um þetta í Hrútaskrá 2017-2018.
Lesa meira