Yfirlitssýning í Spretti 25. maí
24.05.2018
Yfirlitssýning vorsýningar í Spretti fer fram föstudaginn 25. maí og hefst stundvíslega kl. 8:00. Röðun hrossa/knapa í holl sem og röð flokka má nálgast hér fyrir neðan. Áætluð lok yfirlitssýningar eru um kl. 15:30-16:00.
Lesa meira