Breyting á verðskrá fyrir dóma á kynbótahrossum
12.04.2018
Atvinnuvega og Nýsköpunarráðuneytið hefur með bréfi frá 10. apríl síðastliðnum samþykkt endurskoðaða verðskrá fyrir dóma á kynbótahrossum. Sýningargjöld verða fyrir fullan dóm 24.600 kr/mvsk og að auki er innheimt worldfengs gjald og er því heildarverð 26.000 kr. Fyrir sköpulags/reiðdóm er verðið 20.500kr/m.vsk en heildarverð með worldfeng gjaldi 21.500kr. Verðskráin tekur þegar gildi.
Lesa meira