Spildudagur LbhÍ og RML á Hvanneyri föstudaginn 18. ágúst frá kl. 13-16. Afmæliskaffi hjá RML kl. 14.00
14.08.2023
|
Landbúnaðarháskólinn og RML efna til „Spildudags“ á Hvanneyri föstudaginn 18. ágúst. Gengið verður að tilraunareitum með höfrum, byggi, kúabelgjum og grastegundatilraunum. Verkefni og niðurstöður kynntar.
Farið verður frá Ásgarði, aðalbyggingu LBHÍ á Hvanneyri kl. 13.00.
RML býður í kaffi, afmælisköku og spjall í húsnæði sínu að Hvanneyrargötu 3 á Hvanneyri milli kl. 14-16 þann dag í tilefni 10 ára starfsafmælis.
Öll velkomin!
Lesa meira