Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Fóður- og nautgriparæktarráðunautar RML hafa útbúið næsta bækling í röð bæklinga með fræðsluefni um fóðrun og aðbúnað nautgripa til kjötframleiðslu. Bæklingurinn er unninn með stuðningi frá þróunarfé nautgriparæktarinnar.
Í þessum bæklingi er verið að fjalla um viðkvæmt tímabil eftir fráfæru og fram að kynþroska. Hvað beri helst að hafa í huga og hvað skuli varast. Þá eru einnig dregin upp dæmi um fóðurkostnað og áætlaðan vaxtarhraða gripa og hvernig hægt er að nýta þær upplýsingar í eldinu.
Þessi bæklingur á jafnt við um gripi úr holdagripastofni og mjólkurkúastofni. Bæklingurinn „Næstu skrefin“ er aðgengilegur hér á heimasíðunni ásamt bæklingnum „Fyrstu skrefin“ – áður útgefinn bæklingur um mjólkurkálfa.
/hh