Bændafundur á Ísafirði frestast
16.01.2018
Fyrirhugaður bændafundur Bændasamtaka Íslands, sem átti að vera á Ísafirði í dag 16. janúar, frestast vegna slæmrar veðurspár. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.
Lesa meira
Karfan er tóm.