Líflambasala og arfgerðir – er búið að sækja um kaupaleyfi?
22.07.2024
|
Nauðsynlegur liður í því að byggja upp þol í sauðfjárstofninum gegn riðuveiki er að koma sér upp ásetningshrútum sem bera verndandi eða mögulega verndandi arfgerðir. Margir bændur eru þegar komnir á fulla ferð í að innleiða verndandi arfgerðir sem sýnir sig m.a. í því að mjög góð þátttaka var í sæðingum síðastliðinn vetur og þá hafa bændur verið mjög duglegir við að taka sýni úr lömbum í vor en þegar hafa verði greind rúmlega 35 þúsund sýni og um 20 þúsund sýni eru í vinnslu.
Lesa meira