Nautgriparækt fréttir

Greiðslumark mjólkur aukið um 2 milljónir lítra til viðbótar

Greiðslumark mjólkur fyrir yfirstandandi ár (2014) var í lok síðasta árs aukið upp í 125 milljónir lítra að tillögu Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Í seinni hluta nóvember ákvað ráðherra að greiðslumark ársins 2014 yrði 123 milljónir lítra en nú hefur greiðslumarkið verið aukið enn frekar. Breytingin er gerð í ljósi mikillar söluaukningar síðustu mánuði, einkum á fituríkari mjólkurvörum. Að sama skapi er birgðastaða lakari en verið hefur á sama tíma undanfarin ár.
Lesa meira