Hrútaverðlaun sauðfjársæðingastöðvanna 2014
04.04.2014
Við lok aðalfundar Landssamtaka sauðfjárbænda voru veitt verðlaun sæðingastöðvanna fyrir besta lambaföðurinn starfsárið 2012-2013 og fyrir mesta alhliða kynbótahrútinn 2014. Faghópur sauðfjárræktar ákveður hvaða hrútar eru valdir ár hvert. Ás 09-877 frá Skriðu fékk verðlaun sem besti lambafaðirinn og Kjarkur 08-840 frá Ytri-Skógum fékk verðlaun sem mesti alhliða kynbótahrúturinn.
Lesa meira