Svipmyndir frá héraðssýningu á Snæfellsnesi
20.10.2016
Ráðunautar RML hafa farið víða um sveitir landsins á hrútasýningar nú í haust. Á Snæfellsnesi var haldin héraðssýning 15. október þar sem komu saman bestu lambhrútar úr Snæfells- og Hnappadalssýslu.
Lesa meira