Niðurstöður skýrsluhalds sauðfjár 2016
22.02.2017
Uppgjöri skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir árið 2016 er að mestu lokið þó leynist ófrágengnar „eftirlegukindur“ á nokkrum búum. Bændur er því minntir á að skil eru ekki fullnægjandi fyrr en haustgögnum er skilað og framleiðsluárið 2017 hefur opnast. Frá og með síðustu áramótum eru fullnægjandi skil á afurðaskýrsluhaldi ein af forsendum þess að njóta stuðnings skv. reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt sem tók gildi um áramótin.
Lesa meira