Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt 2013
22.01.2014
Um alllangt skeið hefur verið stuðlað að því að bændur skeri úr veturgömlu hrútunum á grunni afkvæmarannsókna m.t.t. skrokkgæða. Óhætt er að fullyrða að þar sem vel hefur verið að verki staðið hafa afkvæmarannsóknir skilað bændum ræktunarframförum í bættum vöðvavexti og minni fitu.
Lesa meira